Umsögn FHU um S-229/2025

Dec 02, 2025

Félag heilbrigðisfulltrúa hefur skilað inn umsögn um áform atvinnuvegaráðherra um breytingar á lögum um Matvælasstofnun, Fiskistofu o.fl. (sameining stofnana).

FHU gerir athugasemd við að félagið hafi ekki fengið boð um þáttöku vegna áformanna þrátt fyrir að áformin gætu haft bein áhrif á heilbrigðisfulltrúa í landinu. 

FHU hvetur atvinnuvegaráðherra til að endurskoða áformin. 

Lesa má umsögn félagsins hér.