Tilraunastarfsemi stjórnvalda á kostnað matvælaöryggis og lýðheilsu
Jan 16, 2026
Framkvæmdastjórar heilbrigðiseftirlitssvæðanna hafa sent frá sér grein um áform stjórnvalda um flutning heilbrigðiseftirlits til ríkisins. Í greininni eru stjórnvöld hvött til að staldra við og velja öruggari leið, vinna með því kerfi og fólki sem fyrir er, styrkja samræmingu og ráðast í markvissar umbætur í samvinnu við sveitarfélög og heilbrigðiseftirlitssvæðin.
Greinina má lesa hér:
Tilraunastarfsemi stjórnvalda á kostnað matvælaöryggis og lýðheilsu
