Tært vatn sund­lauganna - ósýni­legt hlut­verk heil­brigðis­eftir­lits

Jan 15, 2026

Heilbrigðiseftirlit sveitarfélaga gegnir lykilhlutverki í að tryggja öryggi og heilnæmi sundlauga á Íslandi. Í tilefni formlegrar viðurkenningar UNESCO um íslenska sundlaugamenningu, birti Kolbrún Georgsdóttir, heilbrigðisfulltrúi grein undir skoðun á visi.is:  

Á bak við tært vatn sundlauganna, ósýnilegt hlutverk heilbrigðiseftirlits.