Málþing um heilbrigðiseftirlit á Íslandi - upptaka
Oct 22, 2025
Málþing um heilbrigðiseftirlit á Íslandi var haldið í Norræna húsinu í gær þann 21. október. FHU stóð að málþinginu í samstarfi við Félag íslenskra náttúrufræðinga og Unga umhverfissinna. Málþingið tókst vel til, en þar komu fram fjórir fyrirlesarar með áhugaverð erindi og voru líflegar umræður í kjölfar þeirra.
FHU þakkar öllum þeim sem komu að málþinginu, bæði Félagi íslenskra náttúrufræðinga og Ungum umhverfissinnum fyrir gott samstarf, fyrirlesurum fyrir góð erindi, fundarstjóra og öllum sem mættu á málþingið í Norræna húsinu.
Upptaka af málþinginu má nálgast hér
