Áform sem ógna hagsmunum sveitarfélaga
Dec 01, 2025
Ef áform S-160/2025 sem, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra Jóhanns Páls Jóhannssonar ásamt atvinnuvegaráðherra, Hönnu Katrínu Friðriksson kynntu í september sl. verða að veruleika, hefði það slæm áhrif á sveitarfélög landsins. Í áformunum er lagt til að Heilbrigðiseftirlit Sveitarfélaga verði lagt niður.
Sjá samantekt á þeim hættum sem áformin skapa í pistli Kolbrúnar Georgsdóttir formanns FHU í Skoðun á vísi.is:
https://www.visir.is/g/20252810630d/aform-sem-ogna-hagsmunum-sveitafelaga
